Umsókn um samstarf

Ertu með góða verkefnishugmynd og á höttunum eftir góðum samstarfsaðila? Teljir þú að verkefnið þitt eigi heima undir hatti Borgarbókasafnsins er um að gera að leggja inn umsókn og kanna möguleikana. Við tökum við og svörum öllum umsóknum. 

Hér fyrir neðan getur þú sent inn umsókn. 

Með umsókninni þurfa að fylgja upplýsingar um umsækjanda ásamt verkefnisáætlun, tímaramma og kostnaðaráætlun í viðhengi.

 
1 Hefst 2 Viðhengi 3 Lokið