Loftslag á Íslandi 1701-1784: Gerð er grein fyrir hitastigi á árunum 1701 til 1784 samkvæmt samtímaheimildum. Ef litið er á Ísland sem heild var fyrsti áratugur 18. aldar mildasti hluti þessa tímabils, en árin 1740-1760 köldust. Fyrstu árin fyrir og eftir Skaftárelda voru mjög köld, að undanteknu árinu 1781
Efnisorð
Veðurfar Skaftáreldar