: Reykjanes, hola RN-11 : Forborun og 1. áfangi : frá yfirborði í 250 m dýpi
  • Bók

Reykjanes, hola RN-11 : Forborun og 1. áfangi : frá yfirborði í 250 m dýpi

(2002)
Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Bjarni RichterÁsgrímur GuðmundssonSigurður Sveinn JónssonÓmar SigurðssonKjartan BirgissonDanielsen, Peter E.Ólafur GuðnasonOrkustofnun. RannsóknasviðHitaveita Suðurnesja
Bæta í lista

Þínir listar

Loka
Taka frá 
Gerð er grein fyrir gangi borverks við forborun og 1. áfanga holu RN-11 á Reykjanesi og niðurstöðum rannsókna þeirra áfanga. Verkið er unnið fyrir Hitaveitu Suðurnesja. Holan, sem er vinnsluhola og forboruð af Saga, er u.þ.b. miðja vegu milli RN-9 og RN-10. Áætlað dýpi er 2000 m.
Gefa einkunn