Fjallað er um þær hita- og rafleiðnimælingar í ferskvatni, sem Orkustofnun hefur gert í borholum og gjám í nágrenni við orkuver Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi á árabilinu 1982-1999. Einnig er gerð grein fyrir efnagreiningum á vatnssýnum sem tekin voru tvisvar sinnum á þessum tíma.