Í skýrslunni er gerð grein fyrir samræmingu jarðfræðikorta sem Orkustofnun og Landsvirkjun hafa látið gera á Austurlandi. Svæðið sem um er að ræða nær yfir hálendið norðan Vatnajökuls milli Jökulsár á Fjöllum og Jökulsár í Lóni, þ.e. Vesturöræfi, Fljótsdalsheiði og Hraun.