• Bók

Jarðfræði við Jöklu og Lagarfljót : almennt yfirlit

Árni Hjartarson (jan. 2001)
Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
LandsvirkjunOrkustofnun. Rannsóknasvið
Bæta í lista

Þínir listar

Loka
Taka frá 
Í skýrslunni er fjallað almennt um jarðsögu og jarðfræðilega byggingu þeirra svæða sem Kárahnjúkavirkjun hefur áhrif á. Aðaláhersla er á að lýsa jarðfræði hálendisins inn af Jökuldal og Fljótsdal, en jafnframt er lýst lauslega helstu þáttum í jarðfræði alls vatnasviðsins að ósum Jökulsár á Dal og Lagarfljóts. Jarðmyndunum Austurlands er raðað inn í klassíska tímatöflu jarðfræðinnar. Með textanum er kort sem varpar ljósi á jarðsögu Vesturöræfa og Hrauna og berggrunnskort af því svæði í mælikvarðanum 1:200.000. Skýrslan er skrifuð í tengslum við umhverfismat Kárahnúkavirkjunar
Gefa einkunn