: Ævintýralandið
  • realia

Ævintýralandið

(2011)
Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
María Huld PétursdóttirPæling (fyrirtæki)Rúnar Þór ÞórarinssonBjörn Börkur EiríkssonKári GunnarssonBrian Pilkington
Ævintýralandið er alvöru þykjustuspil fyrir alla fjölskylduna þar sem börn hafa forskot á fullorðna. Samvinna, spuni og skemmtun eru einkunnarorð þess. Í Ævintýralandinu fá börnin og sköpun þeirra að njóta sín. Leikmenn vinna saman að leysa þau vandamál sem sögumaðurinn leiðir leikmennina í gegnum. Framundan eru undraverðar veraldir og ólýsanleg ævintýri sem aðeins ímyndunaraflið setur skorður.
Gefa einkunn
Efnisorð Spil Borðspil