Hvað fær venjulegt fólk á miðjum aldri til að pakka á mótorhjól tjaldi, núðlupakka og naríum til skiptanna og hjóla svo í fimm mánuði? Bókin er ríkulega myndskreytt og fjallar um hvernig hjón á miðjum aldri frá Íslandi takast á við ýmislegt óvænt sem getur komið upp á í mótorhjólaferð um Mið-Asíu. (Heimild: Bókatíðindi)