Þorgrímur Þráinsson: Hjálp
  • Bók

Hjálp

Fimm unglingar aka inn í óbyggðir með gps-hnit og óljósa leiðarlýsingu sem á að vísa þeim á heita laug. Engu þeirra er alveg rótt í vetrarmyrkrinu en þó hafa þau ekki hugmynd um hvaða ógnir bíða þeirra. Hörkuspennandi saga sem heldur lesendum í heljargreipum frá upphafi til enda. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn