
Röð
Skemmtilegu smábarnabækurnar #8
Skemmtilegu smábarnabækurnar nr. 1?42 eru vinsælustu bækurnar fyrir lítil börn sem fyrirfinnast á bókamarkaðnum. Margar hafa komið út í yfir 50 ár en eru þó alltaf sem nýjar. Í ár kemur út nr. 8, Bangsi litli. Falleg - Vönduð - Ódýr. (Heimild: Bókatíðindi)