
Hér gefst lesandanum tækifæri til að öðlast góða heildarsýn yfir sögu fatnaðar, bygginga og húsgagna frá tímum Egypta fram til dagsins í dag ásamt stuttu yfirliti yfir myndlist. Saga hönnunar er mikilvæg til að geta skoðað og skilið þróun samfélagsins í fortíð, nútíð og framtíð. (Heimild: Bókatíðindi)