• Bók

Úlfshjarta

Röð
Úlfshjarta #1
Æsispennandi saga úr íslenskum samtíma sem aðdáendur Hungurleikanna og Twilight munu falla fyrir. Hér eru aldagömul öfl á sveimi og fyrr en varir leynast hættur við hvert fótmál. **** „.. atburðarásin er hröð og töff og bókin öll hin skemmtilegasta.“ - ALÞ/Morgunblaðið „.. á köflum er textinn með því besta sem Stefán Máni hefur skrifað.“ - FB/Fréttablaðið. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn