Flytjendur með dr. Gunna eru Birgir Baldursson sem barði og hristi og spilaði á ýmislegt fleira. Um söng sáu Heiða, Sigga í Hjaltalín og Kalli í Baggalúti og Eddi Lár spilaði á sólógítar.
Efnisorð
Popptónlist Rokktónlist