• Bók

Jökulsárgljúfur : Dettifoss, Ásbyrgi og allt þar á milli

Röð
Friðlýst svæði á Íslandi
Þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum er hér lýst af þekkingu og væntumþykju á afar greinargóðan hátt með hjálp ljósmynda og korta. Sérstakt yfirlitskort (1:50.000) fylgir sem einnig sýnir einstakar gönguleiðir, en leiðalýsingar eru meginuppistaða bókarinnar. Auk þeirra er rýnt í jarðfræði svæðisins, dýralíf og gróður, byggðasögu, minjar og sagnir. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn