• Bók

Bernskan : skáldævisaga

Röð
Íslensk klassík
Íslensk klassík Forlagsins. Rómuð skáldævisaga Guðbergs Bergssonar í einni handhægri kilju. Fyrra bindið, Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar, kom út 1997 og fyrir það hlaut Guðbergur Íslensku bókmenntaverðlaunin. Síðara bindið, Eins og steinn sem hafið fágar, kom ári síðar og saman voru bækurnar tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn