Þorsteinn Gylfason: Sál og mál
  • Bók

Sál og mál

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Hrafn ÁsgeirssonMikael M. Karlsson
Þorsteinn Gylfason var einn snjallasti rithöfundur þjóðarinnar og fáum lét betur að setja hugsanir sínar í orð á greinargóðan og skemmtilegan hátt sem gerði að skrif hans um heimspeki náðu miklum vinsældum meðal almennings. Þessir eiginleikar koma berlega í ljós í þessu greinasafni sem hann hafði lagt drög að þegar hann lést í september 2005. Þorsteinn var prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands. Hann ritaði margt um fræði sín og önnur málefni og var auk þess mikilvirkur ljóðaþýðandi. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn