Gerður Kristný: Jóladýrin
  • Bók

Jóladýrin

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Brian Pilkington
Viðar langar í kanínu í jólagjöf - eða ísbjörn eða grís. En það má ekki hafa dýr í blokkinni hans svo hann verður að láta sér nægja að ímynda sér dýrin. Og það getur hann líka vel. Falleg saga í máli og myndum eftir Gerði Kristnýju og Brian Pilkington. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn