• Bók

Gralli gormur og litadýrðin mikla

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Sauvageau, DanielJón Hámundur Marinósson
Hér er á ferðinni einstaklega skemmtilegt ævintýri fyrir börn sem vilja læra að þekkja litina og hvernig á að blanda þeim saman. Gralli Gormur er lítill, rottulegur músarstrákur sem stelst í stóru galdrabókina og fer að galdra fram liti með ævintýralegum afleiðingum. Snjallt ævintýri til að hvetja börnin til myndlistarsköpunar. Þá er hún upplögð fyrir börn sem vilja auka orðaforða sinn og þjálfa sig í lestri. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn