Felix Bergsson: Ævintýrið um Augastein
  • Bók

Ævintýrið um Augastein

Meðhöfundar / þýðendur / útgefendur
Halla Sólveig Þorgeirsdóttir
Steinn gamli er að stilla jólasveinabrúðunum upp í litlu versluninni sinni þegar krummi flýgur inn um gluggann og vill heyra eftirlætissöguna sína – söguna um litla drenginn frá Læk og Stekkjarstaur og eldgosið og Grýlu – ævintýrið um drenginn sem átti bara einn skó. Viljið þið heyra hana líka? Ævintýrið um Augastein er glæsilega myndskreytt jólasaga fyrir alla fjölskylduna. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn