- Bók
Hér rata félagarnir og páfagaukurinn Kíkí í ævintýri. Dularfull eyja – gamlar og gleymdar koparnámur á eyjunni, göng undir sjávarbotninum, skuggalegir menn við undarlega iðju niðri í námunni. Ævintýrabækurnar eru trúlega vinsælustu barna- og unglingabækur sem út hafa komið á íslensku. Allar fallega myndskreyttar. Endurútgáfa þessa vinsæla bókaflokks hófst á síðasta ári með útkomu Ævintýrafjallsins og fékk góðar viðtökur. (Heimild: Bókatíðindi)
- Bók
1. útgáfa 1950
- Bók
1. útgáfa 1950