- Bók
Bækurnar um þá bræður Jón Odd og Jón Bjarna eru einhverjar vinsælustu barnabækur sem komið hafa út hér á landi. Þótt þeir bræður séu mestu prakkarar og valdi fullorðna fólkinu ýmsum skapraunum, eru þeir vænir drengir með gott hjartalag. Það hafa allir gaman af þessum sígildu sögum, jafnt börn sem fullorðnir. Bækurnar eru nú komnar í nýjum útgáfum. (Heimild: Bókatíðindi)
Röð
Guðrún Helgadóttir 1935-2022. Jón Oddur og Jón Bjarni (bókaflokkur) #1
- Bók
Röð
Guðrún Helgadóttir 1935-2022. Jón Oddur og Jón Bjarni (bókaflokkur) #1
- Bók
1. útgáfa 1974
Röð
Guðrún Helgadóttir 1935-2022. Jón Oddur og Jón Bjarni (bókaflokkur) #1