Virpi Jokinen með Sommarboken

Lesandinn | Virpi Jokinen

Virpi Jokinen er lesandi vikunnar en hún mælir með bók eftir höfund Múmínálfanna:
"Ég mæli með Sommarboken eftir Tove Jansson. Bókin er um stúlku og ömmu hennar sem dvelja ásamt fjölskylduföðurnum á lítilli eyju heilt sumar. Þær eiga í litlum ævintýrum og stórum samtölum sem spanna það mikilvæga í lífinu, eins og vináttu, ást og dauða."

UppfærtFöstudagur, 4. júní, 2021 13:20
Materials