Hvað lásum við í sumar? | Hlaðvarp

Guðrún Baldvinsdóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir og Vala Björg Valsdóttir hittust í Kompunni og ræddu hvaða bækur þær lásu í sumarfríinu, en einnig um rósaræktun, vatnsræktun og sjálfsrækt(un). 

Þú getur hlustað á þáttinn hér og þar fyrir neðan getur þú skoðað bækurnar sem voru ræddar í þættinum. 

 

 

Föstudagur 6. september 2019
Materials