Hólmfríður mælir með Ítölskum skóm
Fredrik Welin býr einn á eyju í sænska skerjagarðinum með gömlum hundi og ketti og hefur einangrað sig frá umheiminum, fullur af biturð eftir að hafa látið af skurðlæknisstörfum vegna alvarlegra mistaka. Hann fær engin bréf, skrifar engin, en umgengst þó engan mann nema póstinn sem kemur við stöku sinnum. Einn kaldan vetrardag stendur kona með göngugrind úti á ísnum við eyjuna – kona sem hann hefur ekki séð í nærri fjörutíu ár. Hún er komin til að láta hann efna loforð sem hann gaf fyrir óralöngu.
Materials