
Patricia Highsmith
Highsmith í hundrað ár
Bandaríski rithöfundurinn Patricia Highsmith lést árið 1995 en hefði ella fagnað hundrað ára afmæli um þessar mundir. Það er ekki úr vegi að róta í hillunum og sjá hvað við eigum af bókunum hennar og öðru tengdu.
Materials