Byggt á bók - Ólöf, Ingi, Björn og Maríanna

Byggt á bók | Hlaðvarp

Í hlaðvarpsþætti vikunnar ræða þau Maríanna Clara, Björn Unnar, Ólöf og Ingi um aðlaganir, þ.e. kvikmyndir og sjónvarpsþætti sem byggja á bók. Þau fara um víðan völl og á meðal litríkra karaktera sem koma við sögu eru Drakúla, Frankenstein, Óliver Twist og Elizabeth Bennett. 

Hlusta má á þáttinn hér fyrir neðan og enn neðar má sjá lista yfir nokkra titla sem koma fyrir í þættinum.

 

Föstudagur 27. september 2019
Materials