Ásta Halldóra, deildarbókavörður í Spönginni
Ásta Halldóra, deildarbókavörður í Spönginni

Ásta Halldóra mælir með Morgnum í Jenín

Við stofnun Ísraelsríkis hrekst palestínsk fjölskylda á flótta og sest að í flóttamannabúðunum í Jenín. Á leiðinni hverfur eitt barnanna og elst upp í gyðingdómi en bróðir hans fórnar öllu fyrir málstað Palestínumanna. Saga fjölskyldunnar er saga palestínsku þjóðarinnar, flóttamanna í sextíu ár – einlæg og mannleg frásögn sem hefur komið út víða um heim og hvarvetna vakið eftirtekt.

Eftir Borgarbókasafn (óstaðfest)
mið 6. jún