Rafknúnir ávextir

Verkstæðið í Grófinni

Opnar haustið 2020

Við settum saman rýnihóp með tónlistarmönnum, ungmennum og börnum sem höfðu áhuga á að læra að vinna með og búa til tónlist. Hópurinn gaf okkur fjöldann allan af góðum ráðum og aðstoðaði okkur við að móta stefnu fyrir glænýtt Verkstæði í Grófinni þar sem lögð verður áhersla á tónlist og margmiðlun.

Rýnihópur

Nánari upplýsingar veitir:
Karl James Pestka
Verkefnastjóri Verkstæðanna
Netfang: karl.james.pestka@reykjavik.is

Mánudagur 11. maí 2020
Flokkur