Loksins er Hljóðverið opið!

Nú hefur nýtt Verkstæði, Hljóðverið, loksins verið opnað, í Borgarbókasafninu Úlfarsárdal. Þar geta notendur bæði tekið upp og hljóðblandað tónlist, eða tekið upp og unnið hlaðvörp. Allar helstu græjur eru til staðar, hljóðfæri og nóg pláss. Umsjónarmaður Hljóðversins er einnig á staðnum, sem getur hjálpað til við uppsetningu og upptökur ef