Skólaheimsóknir á Covid tímum

Sögustundir og safnkynningar

Borgarbókasafnið tekur ekki á móti hópum í sögustundir og safnkynningar á meðan 10 manna samkomubanni stendur. Við hvetjum ykkur til þess að skoða sögustundarmyndskeið af síðunni okkar og vonumst til að sjá ykkur fljótt aftur.

Nánar um sóttvarnir á Borgarbókasafninu hér

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146