Kynning
Opin rými allra er verkefni, þar sem listrænni nálgun í síbreytilegu menningarlandslagi er beitt til að:
- Kanna leiðir fyrir opna og gagnrýna menningarsamræðu.
- Þróa skapandi nálgun til að ræða ólíkar frásagnir, valdastrúktúr, forréttindi og menningarstofnanir.
- Auka nýsköpun innan menningargeirans og opna verkferla á sviði stefnumótunar.
Í fyrsta fasa eru tilraunakenndir og þátttökumiðaðir ferlar mótaðir með listafólki og rithöfundasamfélagi Ós Pressunnar.
Framkvæmdin verkefnisins er á ensku.
Frekari upplýsingar um þróunina er að finna á verkefnasíðunni á enska vef Borgarbókasafnsins:
Inclusive Public Spaces