Um þennan viðburð
Tími
17:30 - 18:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fullorðnir
Tungumál
Íslenska
Bókmenntir
Spjall og umræður
Leshringur | Gift
Fimmtudagur 19. desember 2024
VIð hittumst og ræðum Gift eftir Tove Ditlevsen, sjálfsævisögu höfundar. Hún var ein af merkari höfundum Danmerkur á 20. öld og var mjög opinská um stormasamt einkalíf sitt. Eins og í þessari ævisögu sem kom út í nýrri þýðingu Þórdísar Gísladóttur, en hún hefur einnig þýtt Bernsku, aðra sjálfsævisögu Tove og vinnur að þýðingu á þriðju bókinni.
Hér má finna umfjöllun Ríkisútvarpsins Tove Ditlevsen.
Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni, frá september til maí. Til að skrá þig á póstlista hafið samband við umsjónarmann, sjá að neðan.
Dagskrá fyrir haustið 2024 má finna hér.
Umsjón og skráning:
Guttormur Þorsteinsson
guttormur.thorsteinsson@reykjavik.is | 411 6204