Um þennan viðburð
Tími
15:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Aldur
16 ára og eldri
Liðnir viðburðir
Smásmiðja | Myndbandavinnsla fyrir samfélagsmiðla
Miðvikudagur 12. apríl 2023
Langar þig að læra á ný tól og tæki? Kíktu í heimsókn og fáðu kynningu á allskyns efni tengdu skapandi tækni eins og þrívíddarprentun, hljóðvinnslu fyrir hlaðvörp eða hvernig hægt er að skapa grípandi takta með Logic forritinu. Komdu með þína eigin fartölvu eða mættu tímanlega til að nota iMac tölvur bókasafnsins.
Engin skráning, bara mæta! Hentar 16 ára og eldri.
Smiðjur verða á eftirfarandi miðvikudögum á Verkstæðinu Grófinni, 5. hæð.
- 8. mars Hljóðvinnsla fyrir hlaðvarp með Reaper
- 22. mars Skapa takta í Logic
- 29. mars Hljóðvinnsla fyrir myndbönd með Logic
- 12. apr Myndbandavinnsla fyrir samfélagsmiðlum með iMovie
- 26. apr Þrívíddarprentun með Tinkercad