Um þennan viðburð
Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Vetrarfrí | Lego
Fimmtudagur 23. febrúar 2023
Býr í þér smiður, hönnuður eða verkfræðingur? Hnyklaðu vöðva sköpunargáfunnar og skerptu á ímyndunaraflinu með LEGO í vetrarfríinu.
Að kubba með LEGO er frábær leið til að virkja börn til að skilja vísindatengd hugtök eins og uppbyggingu, hönnun og hugmyndaprófun.
Hver kubbar eftir sinni getu og áhuga.
Engin skráning.
Öll velkomin.
Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, sérfræðingur
herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is | 411-6230