
Dagskrá OKsins í vikunni
Um þennan viðburð
Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Ungmenni
Liðnir viðburðir
Bíó í OKinu
Föstudagur 31. janúar 2020
Slökum á í OKinu á föstudaginn, horfum á vel valda Anime mynd frá japönsku teiknimyndaframleiðiendunum í Studio Ghibli og kjömsum á poppi. Öll í 6.-10. bekk velkomin!
OKið er nýtt rými fyrir ungmenni í Gerðubergi, sjá hér.
Frekari upplýsingar veitir:
Guðrún Baldvinsdóttir
gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is
661-6178