Information about the event
Time
13:30 - 15:00
Price
Free
Library
Language
Íslenska og Enska
Talks & discussions
Blómaland framtíðar
Saturday January 25th 2025
Ef blóm hefðu rödd, hvað myndu þau segja og hvar myndu þau vilja vaxa? Hvað myndi veita blómum framtíðarinnar hamingju? Hvernig myndu blóm leysa vandamál tengd einmanaleika, kvíða, fordómum og loftmengun?
Vinnustofan er fyrir börn (aldur 5-12 ára) og fléttar saman leik, dans og teikningu. Afrakstur vinnustofunnar verður til sýnis á Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins.
Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR.
Frekari upplýsingar veitir:
Jelena Bjeletic
bljesak.1312@gmail.com