Farið er í heimsreisu um lendur bjórsins í myndskreyttri fylgd. Stórbruggarar jafnt sem örbrugghús heimsótt og sérstakur gaumur gefinn íslenskum bjórum. Bók sem fræðir um leið og hún gleður og kætir og vekur þorsta. (Heimild: Bókatíðindi)
Subjects
Bjór (áfengi) Drykkir