
Bjór - Umhverfis jörðina á 120 tegundum
Information about the event
Time
20:00 - 21:30
Price
Free
Library
Target
Adults
Past Events
Bókakaffi | Bjór - umhverfis jörðina á 120 tegundum
Wednesday November 10th 2021
Næst á eftir tei og vatni er bjór vinsælasti drykkurinn og nánast hvert land jarðar á sína sérstöku bjórsögu.
Stefán Pálsson sagnfræðingur miðlar af þekkingu sinni en hann hefur um árabil frætt Íslendinga um lystisemdir bjórsins. Stefán ásamt Höskuldi Sæmundssyni og Rán Flygenring skrifaði Bjór – umhverfis jörðina á 120 tegundum þar sem þau fara í heimsreisu með hjálp 120 bjórtegunda.
Nánari upplýsingar veita:
Unnar Geir Unnarsson, deildarstjóri: unnar.geir.unnarsson@reykjavik.is
Stella Sif Jónsdóttir, sérfræðingur - viðburðir og fræðsludagskrá: stella.sif.jonsdottir@reykjavik.is