
Lína langsokkur er sterkasta stelpa í heimi og á Sjónarhóli má gera ýmislegt sér til skemmtunar. Hér birtast allar sögurnar af Línu langsokk í einni stórbók: Lína langsokkur, Lína langsokkur ætlar til sjós og Lína langsokkur í Suðurhöfum. (Heimild: Bókatíðindi)