
Í meira en hálfa öld hefur Lína langsokkur verið fyrirmynd krakka um víða veröld í ótrúlegum uppátækjum og prakkaraskap. Hér birtast allar sögurnar um Línu í einni bók: Lína langsokkur, Lína langsokkur ætlar til sjós og Lína langsokkur í suðurhöfum. (Heimild: Bókatíðindi)