
Dís vinnur við móttöku á Hótel Borg, leigir íbúð við Laugaveginn með frænku sinni að norðan, slær sér upp með strákum og skemmtir sér með vinunum. En nú verður stúlkan að svara því hvað hún ætli sér þegar hún verður stór (Heimild: Bókatíðindi).
Subjects
Skáldsögur Íslenskar bókmenntir