• book

Bjór : umhverfis jörðina á 120 tegundum (Icelandic)

Contributor
Höskuldur SæmundssonRán Flygenring
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Farið er í heimsreisu um lendur bjórsins í myndskreyttri fylgd. Stórbruggarar jafnt sem örbrugghús heimsótt og sérstakur gaumur gefinn íslenskum bjórum. Bók sem fræðir um leið og hún gleður og kætir og vekur þorsta. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this