tea pot on a mountain

Information about the event

Time
13:30 - 15:00
Price
Free
Language
Enska
Talks & discussions

Sögur í bolla

Saturday January 25th 2025

Hvernig breytast goðsagnir, þjóðsögur og heilgisiðir þegar þau flytjast á milli vistkerfa? Hvað verður um sögurnar okkar í hnattvæddum heimi, með örum vistfræðilegar breytingar eru örar?

Þátttakendum er boðið að smakka mongólskt te og kynnast merkingu þess og tengslum við goðsagnir, samfélag hirðingja og náttúru svæðisins sem teið kemur frá. Í kjölfarið verður boðið upp á íslenskt jurtate, ásamt fræðslu um næringu í nærumhverfinu og þekkingu á jurtum sem tengir tedrykkjuna við landið. Við tedrykkjuna eru sagðar sögur sem sýna fram á tengsl vistfræði, matarmenningar og helgisiða. Við stöndum frammi fyrir vistkrísu sem getur haft lamandi áhrif á okkur, en með einföldum athöfnum eins og tedrykkjusiðum er hægt að sýna andspyrnu og hafa áhrif á umhverfið með uppbyggilegum hætti.

Ókeypis þátttaka, öll velkomin

Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR.

Viðburður á Facebook

Frekari upplýsingar veita:
Daria Testo og Galadriel González Romero
dariatesto@gmail.com