Information about the event
Time
13:30 - 15:00
Price
Free
Library
Language
Íslenska og Enska
Talks & discussions
Samfélagshúsið - Byggðu heimili framtíðar
Saturday January 25th 2025
Þetta er „alvöru leikur“ sem fjallar um hvernig mismunandi fólk getur deilt húsnæði til búsetu, með hliðsjón af ákjósanlegum eiginleikum heimilis. Þú vinnur leikinn ef þín bygging nær utan um flesta möguleika á nýtingu. Hér rísa hugmyndir um búsetu fyrir fjölbreytta og inngildandi framtíð.
Tilvalið fyrir börn og fullorðna. Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR.
Frekari upplýsingar veitir:
Marjolein Overtoom
m.e.overtoom@gmail.com