![](https://borgarbokasafn.is/sites/default/files/styles/ding_secondary_large/public/title_image/event/img_9810.jpg?itok=yeWKcniD)
Information about the event
Time
13:00 - 14:00
Price
Free
Library
Target
Children
Language
Íslenska, English
Children
Learning
Arts & Crafts
Vetrarfrí | Ræktum innigarð
Tuesday February 25th 2025
Hvernig verður planta til úr fræi?
Verið velkomin í skemmtilega og fróðlega smiðju þar sem börn skreyta potta og sá fræjum fyrir sinn eigin innigarð.
Í smiðjunni læra börnin hvernig á að planta og hugsa um t.d. tómatfræ. Pottinn taka þau með heim og halda áfram að huga að uppvexti tómatfræsins sem fær, vonandi, að lokum heiðurssess á matarborðinu.
Allt efni verður á staðnum. Skráning hér fyrir neðan.
Kíktu á heildaryfirlit viðburða Borgarbókasafnsins eða á vef Reykjavíkurborgar þar sem einnig er aðgengilegt yfirlit yfir fjölbreytta dagskrá í vetrarfríinu.
Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6170