Á döfinni

Fimmtudagur 25. júní 2020
fim 25. jún - sun 18. okt

Sýning | Ármann Kummer Magnússon

Ármann Kummer Magnússon sýnir olíumálverk á striga, skúlptúra og skartgripi.
Fimmtudagur 3. september 2020
fim 3. sept - mið 30. sept

Vestur í bláinn | Tónlistarverkefni og listasýning

Næm og ljóðræn sýning um hugmyndir um það ókunnuga.
Laugardagur 12. september 2020
lau 12. sept - sun 21. feb

Sýning | Heimsókn til Vigdísar

Sýning byggð á barnabókinni, Vigdís. Bókin um fyrsta konuforsetann, eftir Rán Flygenring.
Laugardagur 26. september 2020
lau 26. sept - lau 31. okt

Sýning | Af jörðu ertu

Leir og litir leika á striga í málverkum Geggu (Helgu Birgisdóttur).
Laugardagur 7. nóvember 2020
lau 7. nóv - lau 5. des

Sýning | Mýrlendi

Myndlistarkonan Moki sýnir verk sem byggja á myndasögunni Sumpfland.