Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
Íslenska
Sýningar

Sýningaropnun | List án landamæra

Laugardagur 12. október 2024

List án landamæra opnar stóra samsýningu myndlistarfólks í Borgarbókasafninu Gerðubergi, laugardaginn 12. október kl. 13:00 - 15:00.

Listahátíðin beinir sviðsljósi að fötluðu listafólki, til þess að auka sýnileika þess, fjölbreytileika og skapa tengsl í íslensku menningarlífi. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri í Gerðubergi.
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is | 411 6170