Kynningarmynd Samskrifa

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 14:00
Verð
Frítt
Tungumál
öll tungumál velkomin
Liðnir viðburðir

Samskrifa | Opið rými skapandi skrifa

Laugardagur 26. október 2024

Gefðu þér tíma og rúm til að sinna eigin skrifum.

Sinnum skapandi skrifum á bókasafninu – hlið við hlið. Við sitjum saman, skrifum hvert í sínu lagi í ákveðinn tíma og styðjum þannig hvert annað.

Samskrifa á sér stað síðasta laugardag í mánuði á 5. hæðinni í Grófinni.

Viðburður á Facebook

Öll sem hafa áhuga á skrifum eru velkomin.
Þátttaka ókeypis.

Upplýsingar um Samskrifa veitir:
Birgir Rypkema
biggirypper88@gmail.com

Frekari upplýsingar um opin rými tileinkuð samsköpun veitir:
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is