Um þennan viðburð
Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Tungumál
öll tungumál velkomin
Spjall og umræður
Pikknikk | Sólheimum
Laugardagur 9. nóvember 2024
Þér er boðið í Pikknikk á bókasafninu í Sólheimum.
Kipptu með þér smá nesti og spjallaðu við okkur á grasgræna svæðinu.
Hér er ekkert rok, enginn kuldi, ekkert kjaftæði, bara næs!
Gott er að hafa með sér teppi eða eitthvað mjúkt til að tylla sér á undir sólhlífunum.
Í hverju Pikknikki er nýr gestgjafi sem deilir nesti með öllum og stingur upp á umræðuefni.
Öll velkomin!
Meira um Pikknikk á bókasafninu HÉR.
Frekari upplýsingar veitir:
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is