Haustfrí | Hrekkjavökugrímugerð
Haustfrí | Hrekkjavökugrímugerð

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 12:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska, English
Börn
Föndur

Haustfrí | Hrekkjavökugrímugerð

Mánudagur 28. október 2024


Hitum upp fyrir Hrekkjavöku með skemmtilegri og skapandi grímugerð!
Í smiðjunni fá börn tækifæri til að skapa sínar eigin hrekkjavökugrímur og allt efni verður á staðnum.
Hlökkum til að sjá hvaða verur furðuverur vakna til lífsins á bókasafninu!

Viðburðurinn á facebook

 

Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175